'Glory of Edzell' er mjög kröftugur þyrnirósarblendingur sem verður allt að 1,5 m á hæð. Hún hefur reynst harðgerð og blómsæl. Blómin eru regnþolin og láta ekkert á sjá þrátt fyrir kulda og bleytu. Hún þarf sólríkan stað og frekar sendinn, vel framræstan jarðveg. Hún þroskar ekki nýpur og fær ekki mikla haustliti hjá mér, en það getur verið því um að kenna að í september er beðið komið í skugga að mestu leiti.
top of page
Asplenium
Asplenium er ættkvísl um 700 burknategunda í Aspleniaceae ættinni og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.
Gardening in Iceland
bottom of page