Kalkvatnsberi er lítið krútt, varla meira en 15 cm á hæð, með mjög fíngerðu laufi og yndisfögrum bláum blómum. Þrátt fyrir nafnið þarf hann ekki kalkríkan jarðveg til að þrífast vel.
top of page
Asplenium
Asplenium er ættkvísl um 700 burknategunda í Aspleniaceae ættinni og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.
Gardening
in Iceland
bottom of page