Stjörnuvatnsberi er afburðafallegur vatnsberi með stórum hvítum og bláum blómum. Sporarnir eru mjög stuttir og innbeygðir svo blómin virðast nánast flöt. Hann er meðalhár og þarf því almennt ekki á stuðningi að halda. Hann hefur ekki blómstrað eftir flutninginn, svo ég veit ekki hvort enn hvort hann er enn á lífi.
top of page
Asplenium
Asplenium er ættkvísl um 700 burknategunda í Aspleniaceae ættinni og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.
Gardening
in Iceland
bottom of page