![](https://static.wixstatic.com/media/a27d24_a5392576d30a44db8203148ea4207f1c~mv2_d_1661_2317_s_2.jpg/v1/fill/w_980,h_1367,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/a27d24_a5392576d30a44db8203148ea4207f1c~mv2_d_1661_2317_s_2.jpg)
Ilmvatnsberi er mögulega fallegasti vatnsberi sem hefur vaxið í mínum garði. Blómin minna á hangandi luktir, lýsandi hvít og fölgul.
Hann er sæmilega harðgerður og þolir skugga part úr degi. Hann lifði flutninginn af, en hefur þó enn ekki blómstrað. Vonandi næsta sumar.